Yfirlýsing og áskorun Aðalfundar FASK þann 25.sept 2024 Aðalfundur Ferðamálafélags Austur Skaftafellssýslu (FASK) Aðalfundur FASK haldinn 25 september 2024 kl 17:00 í Golfskála Hornafjarðar, sendir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu og áskorun. Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu (FASK) skorar á Vatnajökulsþjóðgarð að […]
Skýrsla stjórnar FASK starfsárið 2023-2024 Skýrsla stjórnar FASK starfsárið 2023 – 2024Dagsett: 12. September á Hala í Suðursveit Helstu verkefni á liðnu starfsári.Stjórn FASK fundaði 7 sinnum á reglulegum fundum starfsárið 2023/2024. Haldnir voru 2félagsfundir og kom félagið […]
Yfirlýsing fundar sem haldinn var á vegum FASK þann 3.sept Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu (FASK) lýsir yfir mikilli sorg með slysið sem varð áBreiðamerkurjökli í lok síðasta mánaðar og fyrst og síðast vottum við fjölskyldu hins látnasamúð okkar á sama […]
Aðalfundur FASK þann 25. september 2024 Aðalfundur Ferðamálafélags Austur-Skaftafellssýslu / FASK Aðalfundur FASK verður haldinn í Golfskála Hornafjarðar miðvikudaginn 25. september 2024 kl. 17:00 Fundurinn er opinn öllum íbúum á félagssvæði FASK. Atkvæðisrétt eiga allir skuldlausir félagar eða […]
Umsagnir FASK á fyrstu drög aðgerða í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 Haustið 2022 hófst vinna við uppfærslu á stefnuramma ferðaþjónustunnar til 2030 sem lauk í byrjun árs 2023. Framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu er að vera leiðandi í sjálfbærri þróun á […]
Opinn fundur um málefni Jökulsárlóns 30.nóv kl 19:30 í Golfskálanum á Höfn FASK boðar til opins fundar um málefni Jökulsárlóns þar sem farið verður yfir drög að rekstraráætlun, rekstrarform, áform um stofnun fasteignafélagsins, og fleiri þætti. Fundurinn verður […]
Framtíðar uppbygging á Jökulsárlóni – Eignarhald og rekstur lykilmannvirkja. Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu boðar til fundar um framtíðar uppbyggingu innviða við Jökulsárlón og möguleika á stofnun fasteignafélags í eigu Hornfirðinga ( Austur Skaftfellinga ). Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 5. Október […]
Aðalfundur Ferðamálafélags Austur-Skaftafellssýslu ( FASK )Aðalfundur FASK verður haldinn fimmtudaginn 27. Apríl 2023 kl. 17.00, fundurinn erhaldinn á Smyrlabjörgum.Fundurinn er opinn öllum íbúum á félagssvæði FASK. Atkvæðisrétt á aðalfundi eiga allirskuldlausir skráðir félagar eða fulltrúar þeirra. Fyrir fundinn […]
Hér má finna ítarefni vegna sameiginlegrar fréttatilkynnig FASK og Sveitarfélagsins Hornafjarðar:
Unnin var könnun um stöðu ferðaþjónustuaðila í Sveitarfélaginu Hornafirði, þar kom fram að fjölmörg störf hafa tapast vegna Covid 19 en þrátt fyrir það eru ferðaþjónustuaðilar bjartsýnir með rekstur ferðaþjónustufyrirtækja til framtíðar og ætla að þreyja Þorrann á […]