Yfirlýsing og áskorun Aðalfundar FASK þann 25.sept 2024 Aðalfundur Ferðamálafélags Austur Skaftafellssýslu (FASK) Aðalfundur FASK haldinn 25 september 2024 kl 17:00 í Golfskála Hornafjarðar, sendir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu og áskorun. Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu (FASK) skorar á Vatnajökulsþjóðgarð að […]
Skýrsla stjórnar FASK starfsárið 2023-2024 Skýrsla stjórnar FASK starfsárið 2023 – 2024Dagsett: 12. September á Hala í Suðursveit Helstu verkefni á liðnu starfsári.Stjórn FASK fundaði 7 sinnum á reglulegum fundum starfsárið 2023/2024. Haldnir voru 2félagsfundir og kom félagið […]
Yfirlýsing fundar sem haldinn var á vegum FASK þann 3.sept Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu (FASK) lýsir yfir mikilli sorg með slysið sem varð áBreiðamerkurjökli í lok síðasta mánaðar og fyrst og síðast vottum við fjölskyldu hins látnasamúð okkar á sama […]
Aðalfundur FASK þann 25. september 2024 Aðalfundur Ferðamálafélags Austur-Skaftafellssýslu / FASK Aðalfundur FASK verður haldinn í Golfskála Hornafjarðar miðvikudaginn 25. september 2024 kl. 17:00 Fundurinn er opinn öllum íbúum á félagssvæði FASK. Atkvæðisrétt eiga allir skuldlausir félagar eða […]