Yfirlýsing og áskorun Aðalfundar FASK þann 25.sept 2024 Aðalfundur Ferðamálafélags Austur Skaftafellssýslu (FASK) Aðalfundur FASK haldinn 25 september 2024 kl 17:00 í Golfskála Hornafjarðar, sendir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu og áskorun. Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu (FASK) skorar á Vatnajökulsþjóðgarð að […]