Yfirlýsing fundar sem haldinn var á vegum FASK þann 3.sept Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu (FASK) lýsir yfir mikilli sorg með slysið sem varð áBreiðamerkurjökli í lok síðasta mánaðar og fyrst og síðast vottum við fjölskyldu hins látnasamúð okkar á sama […]